Þjóðlegt og fróðlegt - Tryggðu þér áskrift
Meðal efnis í nýjasta heftinu:

• Viðtal: Dagný Rósa Úlfarsdóttir, Ytra-Hóli í Skagabyggð
• Saga kirkna í Innri-Njarðvík
• Kynslóðirnar og nýjungar heimsins
• Minningar úr Gufudalssveit
• Veðurþankar - skýjafar, dögg, þoka og regn
• Æskuminningar frá fyrri hluta síðustu aldar
• Síldarævintýrið á Raufarhöfn
• Súlan - drottning Atlantshafsins
Handhægt fróðleiksrit
• Siggi Sixpensari
• Krossgátur, þrautir, sögur, kveðskapur og fleira

Hér er hægt að leita að ákveðnum efnisþáttum eða höfundum í efnisyfirliti HEB árabilsins 1951-2018. Athugið að fallbeyging orða getur skipt máli.