4. tölublað 2016
 Meðal efnis:
Viðtal: Skaftfellski skurðlæknirinn Sigurgeir Kjartansson frá Þórisholti * Athuganir á brautum gervihnatta yfir Íslandi fyrir hálfri öld * Myndbrot frá horfinni tíð í sunnlenskri sveit * Veiðibjallan knáa * Að skera utan af og fella net * Draugurinn Bláskeggur í Hvalfirði * Spaug * Þegar Brynjólfur Bjarnason alþingismaður fékk kjaftshögg í ráðherraherbergi Alþingis * Afrískir nashyrningar * Hártíska sjötta og sjöunda áratugarins * Fuglarnir okkar * Tveggja mæðra barn * Vísnaþáttur * Siggi sixpensari - myndasaga * Krossgátur, þrautir og framhaldssaga.

User-agent: * Allow: /* Allow: /
Hér er hægt að leita að ákveðnum efnisþáttum eða höfundum í efnisyfirliti HEB árabilsins 1951-2016. Athugið að fallbeyging orða getur skipt máli.