FYRIR SAFNARA OG ANNAÐ ÁHUGAFÓLK

Heima er bezt tímarit hefur um árabil boðið lesendum sínum upp á ýmsar gerðir af vönduðum bíla- og dráttarvélamódelum, í mælikvörðunum 1:16, 1:18 og 1:24..

Með því að skrá þig hér á lista þá getur þú fengið senda kynningu á módel-tilboði hvers mánaðar, um leið og það birtist í blaðinu.

Þú getur skráð þig af listanum hvenær sem þér hentar.


Heima er bezt tímarit,
Þjóðlegt og fróðlegt.